TOLKNING
Höfðagafl,
handgert reyr

9.950,-

Magn: - +
TOLKNING
TOLKNING

TOLKNING

9.950,-
Vefverslun: Til á lager
Fjölhæfa og hlýlega TOLKNING línan er úr náttúrulegum trefjum. Frístandandi höfðagaflinn gerir svefnherbergið hlýlegra og verður jafnvel fallegri og einstakari með árunum.

Efni

Hvað er reyr?

Reyr er sterkur en léttur og sveigjanlegur efniviður sem er unninn eru úr stilkum reyrplöntunnar. Það er hægt að nota hann bæði heilan og skorinn í þynnri ræmur sem eru svo fléttaðar í nytjavörur eins og húsgögn og körfur. Reyr tilheyrir pálmaættinni og klifrar upp aðrar trjátegundir en þó þarf ekki að fella nein tré til að uppskera reyrstilkana. Þar sem efniviðurinn er náttúrulegur og vörurnar eru oftar en ekki handgerðar af færu handverksfólki er hver vara einstök í útliti.

Hugleiðingar hönnuða

Nike Karlsson, hönnuður

„Hugmyndin á bak við TOLKNING vörulínuna var að skapa sjálfbærar vörur úr náttúrulegum trefjum sem hægt væri að nota á ýmsan hátt víðs vegar um heimilið. Ég notaði skandinavíska arfleifð mína og blandaði henni við þekkingu og kunnáttu handverksfólksins og úr urðu einstakar vörur – gerðar af fólki fyrir fólk. Ég vona að þær komi að gagni, gleðji þig og færi þér ánægju þar sem þú hefur tekið meðvitaða ákvörðun.“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X