Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur.
Dýnubotninn er með rimlum úr gegnheilum við sem veita styrk og gott loftflæði.
Fallegt handverk allan hringinn. Því ekki að stilla því upp í miðju rýmisins og njóta?
Viðarspónn lítur út og er eins viðkomu og gegnheill viður. Tilbrigði í viðarmynstri, lit og áferð gera hann einstakan.
Þú getur setið þægilega í rúminu því höfðagaflinn er með tveimur áföstum púðum.
Það er nægt pláss fyrir rúmfatahirslur undir rúminu – hentar vel fyrir aukasængur og kodda.