BRIMNES rúmgrind með földum hirslum á nokkrum stöðum – tilvalið ef plássið er af skornum skammti.
Með innbyggðri hirslu í höfðagaflinum getur þú haft allt við höndina. Að auki eru fjórar stórar skúffur falda undir rúminu til að geyma aukasængur, -kodda og rúmföt.
Þú getur geymt allt frá handklæðum til fatnaðar í BRIMNES kommóðu með þremur skúffum. Efsta skúffan er með möttu gleri sem gefur henni einstakt útlit.
BRIMNES fataskápur með með fataslá fyrir skyrtur og kjóla, hillu fyrir samanbrotin föt eins og stuttermaboli og peysur – og það er einnig pláss fyrir síðari flíkur.