MALM rúmgrindin er stílhrein og er jafn falleg á öllum hliðum – rúmið getur verið ýmist frístandandi eða með höfðagaflinn upp við vegg.
Ef þig vantar pláss fyrir aukasængurfatnað, getur þú bætt við MALM rúmfatahirslum undir rúmið.
MALM kommóða með tveimur skúffum hentar vel sem náttborð og færir þér gott hirslupláss við rúmið. Skúffubrautirnar renna mjúklega og hjálpa þér að fela hlutina sem þú vilt samt hafa við höndina.
Sex djúpar skúffur MALM kommóðunnar veita rúmgóða hirslu fyrir samanbrotinn fatnað. Stílhrein hönnun og skúffur sem renna mjúklega og endast vel hvort sem er í stíl eða gæðum.