Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur.
Rúmið er sterkbyggt og endist um ókomin ár.
Tvær rúmgóðar skúffur undir rúminu fullnýta plássið. Þær eru tilvaldar undir aukasængur, kodda, teppi eða föt sem ekki eru í notkun.
Skúffurnar lokast hljóðlega og mjúklega, vegna innbyggðu ljúflokunnar.
LINDBÅDEN rimlarúm með flötum rimlum skapar sterkan og jafnan grunn fyrir dýnuna á meðan botninn hleypir lofti í gegn sem heldur dýnunni ferskri.
Rúmgrindin er með skúffum sem auðvelt er að opna, jafnvel ef þú ert með náttborð við rúmið, því gert er ráð fyrir því.
Burstaður viðarspónn færir húsgögnum einstakt yfirbragð og karakter.
Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.