Það er auðvelt að renna hirslunum inn og út þar sem þær eru á hjólum.
Það er auðvelt að ryksuga undir rúminu til að halda rýminu hreinu og rykfríu.
Breyttu plássinu undir rúminu í góða geymslu sem passar fyrir sængina, koddann og rúmfötin.
Stílhrein hönnun, engar sýnilegar festingar og passar vel við annan húsbúnað.
Þú getur aðskilið rúmfötin og sængina þar sem samsetningin telur eina mjóa og eina breiða hirslu.
Hirslurnar eru tilvaldar undir aukasængur, kodda og rúmföt – eða bara eitthvað allt annað.
Öryggislæsing heldur aukarúminu á sínum stað þegar það er tengt við sófarúmið.
Það er auðvelt að draga hirslurnar fram og ýta þeim aftur undir rúm þar sem þær eru á hjólum. Þú ákveður hversu langt undir rúmið þær fara.
Lágt rúm á hjólum undir rúmgrindinni færir þér gestarúm á örskotsstundu.
LURÖY rimlarúm með bogadregnum rimlum fylgir líkamsþyngd þinni og styður við líkamann á meðan botninn hleypir lofti í gegn sem heldur dýnunni ferskri.
Rúmgrindin er stílhrein en þú getur lagað hana að þínum stíl með vefnaðarvöru ásamt öðrum húsgögnum.
Stílhreint rúmið er fallegt frá öllum hliðum. Þú getur því haft það frístandandi eða upp við vegg með höfðagafli.
Hirslurnar og svefnherbergishúsgögnin í VIHALS línunni passa vel saman og auðvelda þér að skapa samræmdan stíl á öllu heimilinu.