19.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HAMMARN
Hefur þú einhvern tímann upplifað kvöld þar sem tíminn virðist fljúga frá þér? Skyndilega er klukkan orðin margt og þú þarft að ákveða þig hvort þú ætlir að fara heim eða verða eftir. Þá þarf að huga að svefnaðstöðu og hlé tekið á kvöldinu til að pumpa í dýnu eða búa um sófa. Það er fyrir þessar stundir sem HAMMARN svefnsófinn varð gerður. Það tekur þig aðeins 30 sekúndur (ef þú gerir það hægt) að breyta sófanum í rúm. Hann er léttur í þyngd og á góðu verði. Leyndarmálið er einfaldleikinn.
Sandra Johansson og Jonas Hultqvist voru hluti af þróunarteyminu. „Þröngt skotmark gerir kraftaverk fyrir sköpunargáfuna,“ segir Sandra. „Til að kostnaðurinn yrði sá sem við vildum, áttuðum við okkur á því að við gætum ekki unnið eins og við gerðum áður.“ Flesta hluti þurfti að endurhugsa. „Við sóttum hugmyndina í gamla ferðabedda því þeir voru úr ódýru hráefni og auðveldir að færa til,“ sagði Jonas. „Við spurðum okkur því, getum við hannað svefnsófa með teygjuefni eins á ferðabedda?“
Ferðabeddar eru þó ekki alltaf mjög þægilegir. „Það sem oft vill verða vandamál við notkun teygjuefnis,“ segir Jonas, „er að það sígur oft í miðjunni og fólk endar á því að sofa ofan á hvort öðru í stað þess að sofa við hliðina á hvort öðru.“ Lausnin er að herða skrúfurnar varlega til að hafa efnið mátulega strekkt.
Næsta var að finna góða leið til að breyta sófanum í rúm, á sama tíma og verðinu var haldið niðri. „Við hönnuðum dýnu sem hægt er að brjóta saman þrisvar,“ segir Sandra. „Í sófanum situr þú á tveimur hlutum dýnunnar og hefur þann þriðja sem bak. Svo dregur þú rúmið út og tekur dýnuna í sundur á sama hátt.“ HAMMARN breytist auðveldlega frá sófa í rúm og vegur aðeins 26 kg. Stundum er einfaldleikinn bestur í nýsköpun.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.
Auðvelt að lyfta og færa til.
Breytist auðveldlega í notalegt rúm fyrir tvo.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Teygjanlega efnið, sem yfirdýnan liggur á, gerir svefnsófann þægilegan hvort sem þú situr eða sefur á honum.
Vörunúmer 903.543.27
1 pakkning(ar) alls
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
Húsgagnið hefur verið prófað og stenst kröfur um burðarþol og endingu. Prófin líkja eftir eðlilegri notkun vörunnar og eru miðuð við að notendur vegi allt að 110 kg.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 40.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5-6 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Lengd: | 125 cm |
Breidd: | 75 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 25,50 kg |
Nettóþyngd: | 23,58 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 98,3 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 903.543.27
Vörunúmer | 903.543.27 |
Vörunúmer 903.543.27
Lengd, útdreginn: | 200 cm |
Breidd: | 128 cm |
Breidd, útdreginn: | 128 cm |
Dýpt: | 85 cm |
Hæð: | 78 cm |
Dýpt sætis: | 70 cm |
Hæð sætis: | 38 cm |
Breidd rúms: | 120 cm |
Lengd rúms: | 190 cm |
Vörunúmer: | 903.543.27 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 125 cm |
Breidd: | 75 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 25,50 kg |
Nettóþyngd: | 23,58 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 98,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls