Þú lengir endingartíma viðarins með því að bera á hann olíu, vax, lakk eða bæs, og það auðveldar þér að þrífa hann.
Eftirgefanlegur svampurinn í dýnunni gefur stuðning við allan líkamann.
GLAMBERGET stækkanlegt rúm er fyrirferðarlítið og hentar því vel í lítið rými eða undir súð svo þú getir nýtt plássið til fulls.
Bakkaborðin má nota á nokkra vegu – sem bakka fyrir fartölvu eða snarl, eða sem náttborð ef þú setur þá ofan á skúffurnar.
Passar með öðrum húsgögnum í GLAMBERGET línunni.
Þegar GLAMBERGET stækkanleg rúmgrind er notuð sem sófarúm er auðvelt að búa til pláss fyrir næturgesti. Þú einfaldlega dregur út rúmgrindina og þá er komið tvíbreitt rúm á augnabliki.
Ef þarfirnar breytast og þú vilt nota GLAMBERGET sem venjulegt rúm þá þarf eins að skipta út dýnum. Hentar fyrir dýnu frá 80 til 160x200 cm.
Úr sterkbyggðri gegnheilli furu sem verður fallegri með aldrinum og gerir hvert húsgagn einstakt.