Auðvelt er að leggja rúmið saman, hægt að rúlla því inn í skáp og spara þannig dýrmætt geymslurými.
Rúmið er með dýnu sem auðvelt er að brjóta saman þegar það er ekki í notkun.
Rúmið er stöðugt því fæturnir læsast með sérstökum búnaði.
Einfalt er að festa dýnuna á stálgrindina með franska rennilásnum.
Stálhöldur á endunum halda dýnunni á sínum stað þegar rúmið er í notkun og virka sem handföng þegar þú vilt færa rúmið.