Með mjúkum púðum og bakstuðningi getur þú auðveldlega breytt sófarúminu í þægilegan sófa.
Það er auðvelt að renna hirslunum inn og út þar sem þær eru á hjólum.
Breyttu plássinu undir rúminu í góða geymslu sem passar fyrir sængina, koddann og rúmfötin.
Pokagormarnir hreyfast hver fyrir sig og veita þér stuðning þar sem þú þarft á honum að halda.
Dýnan er seld upprúlluð til þess að einfalda þér að taka hana heim.
Til að halda áklæðinu fersku má taka það af og þvo í þvottavél.
Góð leið til að nýta plássið.
Stílhrein hönnun, engar sýnilegar festingar og passar vel við annan húsbúnað.
Fjölhæf lausn sem auðvelt er að aðlaga að aðstæðum og þörfum.
Þú getur aðskilið rúmfötin og sængina þar sem samsetningin telur eina mjóa og eina breiða hirslu.
Hirslurnar eru tilvaldar undir aukasængur, kodda og rúmföt – eða bara eitthvað allt annað.