Sjálfbærara efni
DVALA
Koddaver,
50x60 cm, svart

895,-/2 stykki

Magn: - +
DVALA
DVALA

DVALA

895,- /2 stykki
Vefverslun: Er að klárast
Bómull er mjúkt, náttúrulegt efni sem andar, dregur í sig raka og er notalegt viðkomu. Bómullin er ræktuð á umhverfisvænan hátt. Svo þú getur sofið vært - með hreina samvisku.

Efni

Hvað er bómull?

Bómull er ein af vinsælustu náttúrulegu trefjunum í heiminum í dag. Vefnaðarvara úr bómull er mjúk, endingargóð og það er hægt að þvo hana á háum hita. Hún andar einnig vel og dregur í sig raka – sem gerir það að verkum að gott er að hafa hana næst líkamanum. Við hjá IKEA notum meira og meira af endurunninni bómull og kappkostum að tryggja að öll ný bómull sem við notum sé ræktuð og unnin með minna magni af skordýraeitri, áburði og vatni.

Sjálfbærara líf heima

Betri bómull fyrir alla

Allir elska bómull þar sem hún er endingargott og mjúkt náttúrulegt efni sem andar vel. Við viljum fara vel með umhverfið og fólk og notum því aðeins bómull af sjálfbærari uppruna í vörurnar okkar, en það þýðir að minna af vatni, áburði og skordýraeitri er notað við ræktunina og á sama tíma fá ræktendurnir meira fyrir uppskeruna. Við látum þó ekki staðar numið þar því við erum sífellt að þróa nýjar leiðir til að gera heiminn að betri stað fyrir börnin okkar.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X