Bómull er mjúkt, náttúrulegt efni sem andar, dregur í sig raka og er notalegt viðkomu.
Koddaver eru með umslagslokun.
Úr 100% bómull sem er minnst 50% endurunnið.
Sængurverið er lokað að neðan með málmsmellum.
Flónel er úr lausspunnu garni sem gerir það að verkum að í einangrandi loftvasar myndast í trefjunum. Léttburstað efnið verður einstaklega hlýlegt og mjúkt viðkomu. Eins og notalegt faðmlag á köldum nóttum.