Láttu fara vel um þig alla nóttina með bómullar- og viskósablöndu. Hún dregur úr raka og hjálpar líkamanum að halda þægilegum, jöfnum hita.
Koddaver með umslagslokun.
Sængurverið er lokað að neðan með gegnsæjum tölum.
Viskósi andar einstaklega vel og dregur vel í sig raka. Hann færir efninu einnig mýkt og örlítinn gljáa.
Sængurverið er satínofið, sem þýðir að það er með fallegum gljáa og gefur svefnherberginu glæsilegt yfirbragð.