Sjálfbærara efni
KLUBBSPORRE
Heilsukoddi, hlið/bak,
44x56 cm

5.990,-

004.460.96
KLUBBSPORRE

KLUBBSPORRE

5.990,-
Vefverslun: Uppselt
Heilsukoddi úr minnissvampi með kæligeli á yfirborðinu sem veitir betri svefn. Þú færð góðan svefn án þess að svitna eða vakna í hitakófi.

Eiginleikar

Aukin þægindi með heilsukodda

Góður svefn er lykilatriði þegar kemur að því að nýta vökustundirnar til fulls. Þegar höfuð og háls hvíla þægilega á koddanum verður lúrinn enn betri. En fólk hefur ólíkar þarfir. Sumt fólk sefur á bakinu, annað á hliðinni og svo er líka hægt að skipta oft um stellingu yfir nóttina. Þess vegna eru heilsukoddarnir í ólíkum stærðum og gerðum, svo við getum öll sofið eins og ungabörn og vaknað endurnærð.

Gæði

Koddi með þig í huga

Hjá IKEA eru gæði vörunnar alltaf í fyrirrúmi og koddaverin eru þar engin undantekning. Sérhæft teymi okkar í vöruþróun vinnur hörðum höndum að því að tryggja að þau uppfylli ströngustu kröfur okkar. Þetta felur í sér ítarlegar prófanir á þægindum og endingu. Við pössuðum einnig upp á að nota efni sem endast vel og má þvo svo að koddaverin haldi uppáhaldskoddanum þínum ferskum og þægilegum í langan tíma.

Efni

Hvað er pólýester?

Pólýester er endingargott, einangrandi efni sem þornar hratt og er tilvalið í vefnað eins og fyllingu í kodda, sængur og húsgögn. Efnið er unnið úr hráolíu sem er takmörkuð auðlind. Þar sem IKEA vill leggja sitt að mörkum í að draga úr notkun hráolíu erum við smám saman að skipta yfir í endurunnið og rekjanlegt pólýester sem meðal annars er unnið úr PET-flöskum. Það sem er gott við pólýester er að það er hægt að endurvinna það aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.


Aðrir keyptu líka

Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt