3.690,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
NORDSTÅLÖRT
Með smá umhirðu geturðu lengt endingu heilsukoddans og haldið honum ferskum. Það er mikilvægt að þú þvoir ekki svampinn þar sem það hefur á hrif á gæði og virkni koddans. En þú getur alltaf þvegið áklæðið Fjarlægðu áklæðið og þvoðu það í vél á 60°C. Þurrkaðu á lágum hita í þurrkara, hámark 60°C.
Góður svefn er lykilatriði þegar kemur að því að nýta vökustundirnar til fulls. Þegar höfuð og háls hvíla þægilega á koddanum verður lúrinn enn betri. En fólk hefur ólíkar þarfir. Sumt fólk sefur á bakinu, annað á hliðinni og svo er líka hægt að skipta oft um stellingu yfir nóttina. Þess vegna eru heilsukoddarnir í ólíkum stærðum og gerðum, svo við getum öll sofið eins og ungabörn og vaknað endurnærð.
Hjá IKEA eru gæði vörunnar alltaf í fyrirrúmi og koddaverin eru þar engin undantekning. Sérhæft teymi okkar í vöruþróun vinnur hörðum höndum að því að tryggja að þau uppfylli ströngustu kröfur okkar. Þetta felur í sér ítarlegar prófanir á þægindum og endingu. Við pössuðum einnig upp á að nota efni sem endast vel og má þvo svo að koddaverin haldi uppáhaldskoddanum þínum ferskum og þægilegum í langan tíma.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Auðvelt er að halda koddanum hreinum því hægt er að taka áklæðið af og þvo.
Þessi heilsukoddi hentar fyrir fólk sem sefur á bakinu eða hliðinni.
Mjúkt efnið andar og hrindir frá sér raka.
Mjúkur minnissvampurinn veitir höfði, hálsi og öxlum stuðning og léttir á þrýstingi og spennu.
Vörunúmer 405.602.83
1 pakkning(ar) alls
Lengd: | 50 cm |
Breidd: | 35 cm |
Hæð: | 12 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,90 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 21,5 l |
Vörunúmer 405.602.83
Vörunúmer | 405.602.83 |
Vörunúmer 405.602.83
Lengd: | 35 cm |
Breidd: | 50 cm |
Hæð: | 12 cm |
Vörunúmer: | 405.602.83 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 50 cm |
Breidd: | 35 cm |
Hæð: | 12 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,90 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 21,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls