Saumuð skilrúm varðveita hita og halda á þér hita á meðan þú sefur.
Hentar vel ef þér verður oft kalt í svefni.
Sængina má þvo í vél við 60°C en það hitastig fjarlægir rykmaura.
Hlý sæng úr mjúkri bómull, fyllt með 60% andadúni og 40% andafiðri.
Hátt hlutfall dúns í fyllingunni gerir sængina létta og mjúka.
Dúnn og fiður eru náttúruleg efni sem hjálpa þér að hafa stjórn á líkamshitanum og viðhalda þægindum alla nóttina.