Inniheldur engar dýraafurðir og er því tilvalið fyrir grænmetisætur og grænkera.
Sannkölluð hvunndagshetja. Hún er góð steikt með kartöflum eða pasta, eða grilluð í pylsubrauði.
Einfalt að matreiða beint úr frystinum yfir á pönnu, í ofn eða á útigrillið fyrir grillveisluna.
Það sést vel úr hverju pylsan er; grænkál, kínóa, laukur og gulrót eru sýnileg. Fullkominn valkostur fyrir þau sem vilja borða minna af kjöti en elska pylsur.
Pylsan er með góðu grænmetisbragði með góðu jafnvægi á milli sætu og hnetukeims.