SYLT LINGON
Týtuberjasulta,
400 g, lífrænt

595,-

SYLT LINGON
SYLT LINGON

SYLT LINGON

595,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Litlu rauðu týtuberin eru tilbúin til týnslu síðsumars og þá sultuð og borin fram með hefðbundnum sænskum réttum. Njóttu lífrænu týtuberjasultunnar okkar með kjötbollum, kartöflumús og rjómasósu.

Coordination

Kvöldmatnum reddað

Ekkert hugmyndaflug og í tímaþröng? Þá er gott að eiga kjötbollur og kartöflumús í frystinum til að draga þig að landi. Með týtuberjasultu og rjómasósu og kvöldmaturinn er tilbúinn – á 20 mínútum. Gríptu þetta með þér í dag – verðið kemur á óvart.

Eiginleikar

Ofursænskt

Kjötbollur eru án efa þekktasti réttur Svía og eru vanalega bornar fram með kartöflum, týtuberjasultu og rjómasósu. Í þessum rétti mætast óvenjulegar bragðtegundir, til dæmis er sætan úr týtuberjunum andstæða við bragðið af kjötbollunum og rjómalöguð sósan virkar eins og málamiðlari á milli þeirra. Þú finnur allt hráefnið í Sænska matarhorninu í IKEA.

Form/Hönnunarferli

Litlar rauðar kræsingar

Í lok sumars verður jörðin í sænsku skógunum rauð. Þá eru týtuberin tilbúin til tínsla, lítil súr ber sem þrífast best í svölu loftslagi. Svíar elska týtuberjasultu með kjötbollum, kartöflumús og rjómasósu. MIlt og sætt bragðið passar líka með öðrum sígildum réttum eins og kartöfluklöttum, dumplingum og beikonböku. Það sem gerir þó SYLT LINGON enn betri er að hún er lífræn.

Sjálfbærara líf heima

Lífræn matarframleiðsla

Við viljum bjóða upp á mat með sjálfbærari uppruna á hagstæðu verði. Framleiðsla á lífrænum mat sem dregur úr notkun á aukaefnum er ein leið til að ná markmiðum okkar. Skilgreiningin á lífrænu er mismunandi milli landa en ásetningurinn er sá sami; umhverfisvæn fordæmi til að varðveita heilbrigði jarðvegarins, líffræðilegur fjölbreytileiki og heilbrigði manna og dýra. Í IKEA versluninni finnur þú nokkrar vörur sem eru EU lífrænt vottaðar.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X