LÖRDAGSGODIS
Súrt hlaup,
100 g, með kólabragði

195,-

LÖRDAGSGODIS
LÖRDAGSGODIS

LÖRDAGSGODIS

195,-
Aðeins fáanlegt í verslun
LÖRDAGSGODIS (laugardagsnammi) er sætur hápunktur vikunnar, þegar það er í fínu lagi að leyfa sér smá sætindi. Sérstaklega þegar það inniheldur ekkert gelatín og aðeins náttúruleg bragðefni.

Samantekt

Góðgæti gerir vikuna enn sætari

Allt er gott í hófi, þar með talin sætindi. Margir leyfa sér einn nammidag í viku, Svíar velja sér yfirleitt laugardaga. Þess vegna köllum við þetta „lördagsgodis“ sem þýðir laugardagsnammi. LÖRDAGSGODIS gerir vikuna enn sætari.

Gæði

Náttúrulega gómsætt

Hugsanlega á þér eftir að finnast þetta sælgæti sérstaklega gómsætt. Það er vegna þess að það inniheldur ekkert gelatín. Einnig er það aðeins bragðbætt með náttúrulegum bragðefnum, eins og ávöxtum og berjum, og litað með náttúrulegum litarefnum úr jurtaríkinu – oft gulróta- eða sólberjaþykkni. Það er kallað LÖRDAGSGODIS (sem þýðir laugardagsnammi á sænsku), því laugardagur er dagurinn sem við hleypum nammigrísinum í okkur lausum, í hófi auðvitað.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X