KAFFEREP
Kex ,
175 g, staflaga

395,-

KAFFEREP
KAFFEREP

KAFFEREP

395,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Stafaðu nafnið þitt eða á uppáhalds IKEA vörunni þinni með þessum stökku kexstöfum. Kexið er með mildu vanillubragði og er tilvalið þegar þú vilt gera vel við þig í kaffipásunni með einhverju sætmeti.

Eiginleikar

Sjö er happatala

Í Svíþjóð kallast kaffitíminn „fika“ eða „kafferep“ og þar er rík hefð fyrir því að koma saman og gæða sér á smákökum og kaffi. Hefðin hófst á 19. öld og þá átti gestgjafinn að bjóða upp á sjö gerðir af smákökum. Ef færri gerðir voru á boðstólum þótti það nánasarlegt og ef boðið var upp á fleiri gerðir var það tilgerðarlegt. Við í IKEA kunnum vel við þessa leið til að eiga góðar stundir með okkar nánustu, sama hversu margar gerðir af smákökum er boðið upp á.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X