Líflegur ilmur af berjum, grænum laufum og fjólum.
Hentar vel þegar þú vilt færa rýminu líflega stemningu með innblæstri af sólríkum sumardögum.
Að minnsta kosti 50% af vaxinu í þessari vöru er endurnýjanlegt vax unnið úr plöntum.
Þegar kertið er brunnið niður getur þú notað glasið sem sprittkertastjaka eða undir smáhluti.
Glasið er handgert og hvert kerti er því einstakt.