SILKESTRÄD
Ilmsprittkerti,
3.5 klst, dögg og mosi/beinhvítt

595,-/30 stykki

Magn: - +
SILKESTRÄD
SILKESTRÄD

SILKESTRÄD

595,- /30 stykki
Vefverslun: Til á lager
Hvernig er þinn heimilisilmur? SILKESTRÄD kertið ilmar af frískandi morgundögg og eikarmosa. Dásamlegt þegar þú vilt skapa afslappað andrúmsloft sem minnir gróðurilm eftir regnskúr.

Hugleiðingar hönnuða

Jovana Zhang, hönnuður

„Þegar ég hannaði SILKESTRÄD vörurnar fékk ég innblástur frá kínversku handverki og efnivið. Stálkertastjakinn er með gatamynstri sem myndar fallegan skugga á veggnum þegar kveikt er á kertinu – líkt og skuggamyndir. Ilmkertin eru með sígildum kínverskum ilmi og keramikkrukkurnar eru með áferð sem minnir annars vegar á bambuspappír og hins vegar á leður. Þetta er nútímaleg hönnun með hefðbundnu handverksívafi.“

Efni

Hvað er jurtavax?

Öll kertin í vöruúrvali okkar henta vel til að skapa notalega stemningu og við notum í þau mismunandi efni til að fá sem besta lögun, virkni og gæði. Jurtavax hentar vel í sprittkerti og önnur kerti sem eru í íláti. Jurtavax er úr hráefnum eins og repjuolíu, sojaolíu eða shea-olíu – sem er náttúruleg afurð þess að við höfum ákveðið að efnin sem við notum í kertin okkar verði endurnýjanleg eða endurunninn fyrir árið 2030.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X