Nýtt
TRÅDCYPRESS
Ilmkerti í glasi,
20 klst, Hreinn þvottur/hvítt

345,-

TRÅDCYPRESS
TRÅDCYPRESS

TRÅDCYPRESS

345,-
Vefverslun: Uppselt
Hvernig er þinn heimilisilmur? TRÅDCYPRESS ilmkertið minnir á nýþvegin föt sem hafa fengið að þorna í sólinni. Færir heimilinu friðsælt andrúmsloft sem er innblásið af björtum sumardögum.

Efni

Hvað er jurtavax?

Öll kertin í vöruúrvali okkar henta vel til að skapa notalega stemningu og við notum í þau mismunandi efni til að fá sem besta lögun, virkni og gæði. Jurtavax hentar vel í sprittkerti og önnur kerti sem eru í íláti. Jurtavax er úr hráefnum eins og repjuolíu, sojaolíu eða shea-olíu – sem er náttúruleg afurð þess að við höfum ákveðið að efnin sem við notum í kertin okkar verði endurnýjanleg eða endurunninn fyrir árið 2030.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X