Notaðu stjakann með logandi kerti eða einan sér, því hann er jafn fallegur þannig.
Bórsílíkatglerið er sterkt, endingargott og ekki jafn viðkvæmt fyrir hitabreitingum.
Fallegur sprittkertastjakinn er úr þykku gleri og minnir á stóran ísmola. Hann er óður til sænskrar glerlistar.
Hlýlegur bjarmi kertaljóssins skín fallega í gegnum þykkt glerið.
Kertastjakinn er úr þykku gleri og er því þungur og stöðugur.