HYLTARP
3ja sæta sófi með legubekk, vinstri,
Hallarp hvítt

149.900,-

109.900,-

Magn: - +
HYLTARP
HYLTARP

HYLTARP

149.900,-
109.900,-
Vefverslun: Er að klárast
HYLTARP sófinn er notalegur fyrir langar fjölskyldustundir. Sófinn er afar þægilegur, stíllhreinn og fallegur. Rúmgóð hirsla leynist í legubekknum.

Hugleiðingar hönnuða

Ola Wihlborg, hönnuður

„Hugmyndin að HYLTARP var að hanna rúmgóðan, aðlaðandi og einstaklega þægilegan sófa. Upphafspunkturinn voru þægindi og hvernig það væri að sitja í honum – og hvernig hann færi inni á mismunandi heimilum. Ég vona að fólk verði hrifið af útlitinu og þægindunum sem fá fólk til að nota hann á mismunandi máta. Leggstu með höfuðið upp á arminum, sittu þægilega og njóttu bakstuðningsins frá háu bakinu eða skríddu upp í hornið.“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X