Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
Áklæðið er úr bómull með fíngerða áferð sem, ásamt hvíta litnum, veitir sófanum létt og bjart yfirbragð.
Smáatriði á borð við fallega bryddingu og plíseringu gefa húsgagninu hefðbundið útlit.
ROCKSJÖN húsgögnin henta jafnvel í lítil rými því þau eru fyrirferðarlítil.
Þægilegur sætispúði og halli baksins veita góða setstöðu.