Auðvelt er að halda áklæðinu hreinu því hægt er að taka það af og setja í þvottavél.
Úrval áklæða gerir þér kleift að gefa húsgögnunum þínum nýtt útlit þegar þér hentar.
Þú getur sett hluti eins og tímarit eða leikföng í hirsluna undir sætinu.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Kilanda áklæðið er úr að minnsta kosti 90% endurunnu pólýester með mjúkri tvítóna áferð.