STOCKHOLM gólfpúðinn er í nútímalegum skandinavískum stíl, með fallegu mynstri sem er í senn skemmtilegt og fágað.
Rúmgóð sessan hentar vel til að sitja á, hvíla fæturna á eða setja bakka ofan á og nota sem sófaborð.
Áklæðið er úr jacquard-ofinni bómull. Hægt er að taka það af og þvo í vél. Það er með örlítið áþreifanlegri áferð og passar við ýmsa stílflokka.
Fimm fætur úr gegnheilli eik gera gólfpúðan stöðugan og færa honum hlýtlegt, náttúrulegt yfirbragð.
Púðinn er fylltur með kaldpressuðum svampi sem er stífur en samt þægilegt að sitja á.