12.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
GLENN
Stál hefur þá einstaka eiginleika að þó að það hafi verið teygt og mótað þá heldur það styrk sínum. Það er notað til að styrkja allt frá skýjakljúfum og bílum að rúmgrindum og útihúsgögnum. Stáliðnaðurinn hefur verið að stefna í átt að orkunýtnari framleiðslu og betri gæðum. Stál tapar ekki eiginleikum þegar það er endurunnið og í dag er það eitt af þeim efnum sem mest er endurunnið í heiminum.
Veldu rétta hæð af barstólum til að þú sitjir þægilega, fáir gott fótapláss og svo þeir séu í réttu hlutfalli við annað í rýminu. Eldhúsbekkir og lág barborð eru yfirleitt á bilinu 87-91 cm frá gólfi. Til að fá stól sem passar þeim fullkomlega þarf sætishæðin að vera frá 60-66 cm. Borð og borðplötur sem eru á milli 101-106 cm frá gólfi, eða í barborðshæð, kalla á stóla með sætishæð frá 72-76 cm.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Hægt að stafla svo þú getur haft nokkra til taks og geymt þá á jafnmiklu plássi og einn.
Vörunúmer 601.317.34
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút. Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir hámarksgæði.
Passar við 90 cm hátt borð.
Barstóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
Það má ekki nota hreinsiefni á sætisskelina, vegna þess að hún gæti skemmst. Notið einungis vatn við þrifin.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Notaðu FIXA filttappa til að koma í veg fyrir rispur og draga úr hljóðum þegar stólar eru dregnir til, seldir sér.
| Lengd: | 69 cm |
| Breidd: | 54 cm |
| Hæð: | 34 cm |
| Heildarþyngd: | 7,20 kg |
| Nettóþyngd: | 5,89 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 126,7 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 601.317.34
| Vörunúmer | 601.317.34 |
Vörunúmer 601.317.34
| Hámarksþyngd: | 100 kg |
| Breidd: | 50 cm |
| Dýpt: | 48 cm |
| Hæð: | 89 cm |
| Breidd sætis: | 37 cm |
| Dýpt sætis: | 40 cm |
| Hæð sætis: | 66 cm |
| Vörunúmer: | 601.317.34 |
| Pakkningar: | 1 |
| Lengd: | 69 cm |
| Breidd: | 54 cm |
| Hæð: | 34 cm |
| Heildarþyngd: | 7,20 kg |
| Nettóþyngd: | 5,89 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 126,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls