Fótstigið auðveldar þér að sitja í þægilegri stellingu.
Ekkert bak þýðir að þú getur setið hvoru megin sem er á barstólnum og geymt hann undir barborðinu þegar hann er ekki í notkun.
Barstóllinn er stöðugur, úr gegnheilum gúmmívið, og hver stóll er einstakur.
Gúmmíviður er þekktur fyrir styrk og endingu og barstóllinn getur því enst árum saman.
Falleg áferð dregur fram náttúrulega fegurð viðarins.