KLINTEN
Stóll,
brúnt/Kilanda ljósdrappað

12.950,-

6.950,-

KLINTEN
KLINTEN

KLINTEN

12.950,-
6.950,-
Vefverslun: Uppselt
Bólstraður stóll sem gott er að sitja lengi á. Sessan er þykk og bakið hátt og mjúkt. Kemur í nokkrum litum og sniðugt getur verið að blanda saman ólíkum litum í borðstofunni.

Hugleiðingar hönnuða

Willy Chong, hönnuður

„Það sem ég hafði í huga þegar ég byrjaði að teikna upp KLINTEN stólinn var þægindi, þægindi, þægindi. Því hugsaði ég um mýksta og þægilegasta hlutinn sem ég á – koddann minn. Útkoman er stóll sem er einstaklega mjúkur og með áklæði sem hægt er að taka af og þvo. Ég vona að hann færi þér sömu notalegu tilfinninguna og þú upplifir þegar þú skríður upp í rúm og hvílir höfuðið á koddanum. Svo notalegur, mjúkur og dásamlega þægilegur.“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X