4.450,-
3.450,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
DOMSTEN
Það var ást við fyrstu sýn þegar Ingvar Kamprad sá tréstól eftir húsgagnahönnuðinn Karin Mobring árið 1964. Hún var með einstakt auga fyrir hráefni og kunnáttu til að hanna þægileg húsgögn. Karin var fyrsta konan til að hanna fyrir IKEA. Staflanlegi JERRY kollurinn er gott dæmi um hæfileika hennar en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1973 í vörulistanum. Nú snýr hann aftur sem DOMSTEN í Nytillverkad línunni. Sannur frumkvöðull, líkt og hönnuðurinn.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Kollurinn gerir heimilið litríkara og passar í hvaða rými sem er.
Fást í nokkrum litum og hægt að stafla upp – sniðugir þegar þú þarft að galdra fram aukasæti.
Hann birtist fyrst í IKEA vörulistanum árið 1973 en það var ekki fyrr en árið 1976 sem hann fékkst í flötum pakkningum.
Hluti af Nytillverkad línunni þar sem klassískur IKEA húsbúnaður fær nýtt útlit.
Vörunúmer 305.551.59
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Notist aðeins innandyra.
Fæst í mismunandi litum.
Lengd: | 46 cm |
Breidd: | 37 cm |
Hæð: | 17 cm |
Heildarþyngd: | 3,72 kg |
Nettóþyngd: | 3,24 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 28,7 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 305.551.59
Vörunúmer | 305.551.59 |
Vörunúmer 305.551.59
Hæð: | 45 cm |
Þvermál sætis: | 34 cm |
Hámarksþyngd: | 100 kg |
Vörunúmer: | 305.551.59 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 46 cm |
Breidd: | 37 cm |
Hæð: | 17 cm |
Heildarþyngd: | 3,72 kg |
Nettóþyngd: | 3,24 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 28,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls