Þú þarft engin tól til að setja saman stólinn. Þú smellir honum saman með einföldum búnaði undir sætinu.
Tylltu þér og vertu með um stund – notalegar rúnnaðar útlínur og sveigjanlegt efni gera stólinn fallegan og þægilegan.
Viðartrefjablandan gefur stólnum áferðarmikið matt yfirborð sem er mjúkt og þægilegt viðkomu.
Úr fjarska falla viðartrefjarnar inn í yfirborðið en þegar komið er nær grípa þær augað og vekja athygli.