Hægt er að fella stólinn saman til að spara pláss þegar hann er ekki í notkun.
Þú getur byrjað að nota stólinn strax þar sem hann er samsettur.
Lögunin á stólbakinu og sætinu veitir mikil þægindi.
Fáanlegt í ólíkum litum.
Með því að nota sterkt hágæðastál í vöruna hámörkum við notkun auðlinda með því að nota minna af efni samanborið við ef við hefðum notað venjulegt stál, ásamt því að auka endingu og styrk.
Léttur stóll úr duftlökkuðu og sterku hágæðastáli og plasti, auðvelt að bera á milli staða og þurrka af.