Úr handofnum plastreyr með mynstraðri glerplötu – endingargott, þarfnast lítillar umhirðu og þolir veður og vind.
Fæturnir færa borðinu hefðbundið og fallegt yfirbragð.
Handofið efnið er þægilegt viðkomu og glerplatan endurkastar skemmtilegum skuggum þegar sólin skín á það.
Kemur einstaklega vel út með RISHOLMEN hægindastól.
Undir borðplötunni er lítil hilla sem kemur sér vel fyrir tímarit, bækur og gleraugu.