Auðvelt að halda hreinu – þurrkaðu af með rökum klút.
Plastfætur vernda húsgagnið þegar það er í snertingu við rakt yfirborð.
Stóllinn er úr stáli og þarfnast því ekki mikils viðhalds.
Hægindastóllinn er flottur á svalirnar eða pallinn. Götótt sætið og ávalar línur á þægilegu sæti sem hentar fyrir langar stundir af afslöppun eða spjalli.
Stóllinn er endingargóður og auðveldur í umhirðu þar sem hann er úr stáli.