Það er lítið mál flytja sófann heim þar sem hann kemur í flatri pakkningu. Svo er fljótlegt að setja hann saman.
Úr plastreyr, efni sem er einfalt að þrífa og halda við. Hann þolir vel að standa úti allan ársins hring.
Handofinn plastreyr færir útisvæðinu nútímalegt yfirbragð.
Lögunin gerir sófann enn meira freistandi.
Sófinn er mjög þægilegur, með og án púða.
Kemur vel út með öðrum vörum í TALLSKÄR línunni.