Reipin í sætinu eru eftirgefanleg og færa stólnum sérstakan svip sem gerir það að verkum að hann passar jafnvel innandyra og utan.
Þú getur setið lengi því hallinn á bakinu veitir góðan stuðning.
Handofnir kaðlarnir í hægindastólunum og sófanum færa þeim fágað yfirbragð fyrir notalegt útisvæði.
Þarfnast lágmarksumhirðu – það dugar að þurrka af húsgagninu með rökum klút.
Með þetta sett á útisvæðinu getur þú átt góðar stundir með þínu besta fólki – og setið lengi.