Með því að raða saman mismunandi sætiseiningum getur þú sett saman sófa sem hentar þér og útisvæðinu þínu fullkomlega.
Þú getur gert sófann þægilegri og persónulegri með því að bæta við púðum í mismunandi stærðum og litum.
Sessan er endingargóð því það má snúa henni við.
Auðvelt er að halda púðaverinu hreinu og fersku því hægt er að taka það af og þvo í vél.
Handgert af reyndu handverksfólki og því er hver vara einstök.
Úr reyr, endurnýjanlegu efni með náttúrulegu yfirbragði og lit sem breytist með tímanum.
Litur púðaversins helst ferskur í lengri tíma því efnið upplitast ekki.
Einingin er handofin úr reyr og færir útisvæðinu róandi og hlýlegt andrúmsloft.
Sætiseiningarnar eru léttar og auðvelt að færa þær til. Þú getur því raðað þeim saman á einfaldan hátt.
Þægilegur stóll sem gerir þér kleift að eiga margar góðar stundir utandyra því hann þolir ýmis veður.