TVARÖ/FRÖSÖN
Fjögurra sæta sett, úti,
dökkgrátt

161.350,-

115.350,-

Magn: - +
TVARÖ / FRÖSÖN
TVARÖ/FRÖSÖN

TVARÖ / FRÖSÖN

161.350,-
115.350,-
Vefverslun: Er að klárast
Með TVARÖ getur þú gert þér sveigjanlegt útisvæði með einingasófa og hægindastólum. Handgert úr náttúrulegum reyr af reyndu handverksfólki og því er hver vara einstök.

Hugleiðingar hönnuða

Andreas Fredriksson, hönnuður

„Hugmyndin með TVARÖ var að hanna einfaldan stól þar sem náttúrulegur reyrinn fengi að njóta sín. Á bakhlið húsgagnsins má greinilega sjá handofið yfirborð. Hægt er að raða nokkrum saman í þægilegan sófa eða nota sem stóla. Léttur reyrinn gerir það að verkum að auðvelt er að færa húsgagnið til eftir þörfum.“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X