12.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
NORRMANSÖ
Útihúsgögn þurfa að þola meira en innihúsgögn, eins og sól. regn, ryk og óhreinindi. Þess vegna veljum við hjá IKEA efnivið og áferð sem henta fyrir útihúsgögnin og prófum þau í þaula svo að þú getur verið viss um að þau endist vel og lengi.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Hægt að nota inni og úti.
Sveigt bakið tryggir þægilegt sæti.
Húsgagnið er úr akasíu, sem er náttúrulegur, endingargóður og slitsterkur harðviður vegna mikils þéttleika.
Það er auðvelt að geyma stólana þegar þeir eru ekki í notkun þar sem hægt er að stafla saman allt að þremur stólum.
Þægilegur stóll með veðurþolnum rimlum úr endingargóðum harðvið.
Vörunúmer 405.110.80
2 pakkning(ar) alls
Besta leiðin til að lengja endingartíma útihúsgagna úr við er að þrífa þau reglulega, láta þau ekki standa óvarin utandyra að óþörfu og bera reglulega á þau. Þrif: Þrífðu með mildu sápuvatni. Þurrkaðu með hreinum, þurrum klút. Viðhald: Til að koma í veg fyrir að yfirborðið þorni, springi eða að raki komist inn í viðinn, mælum við með því að borið sé reglulega á húsgögnin, til dæmis einu sinni eða tvisvar á ári. Geymsla: Geymdu á þurrum köldum stað innandyra ef hægt. Ef geymt er úti þarf að nota vatnshelda ábreiðu. Þurrkaðu regnvatn og snjó jafnóðum. Leyfðu lofti að leika um svo raki nái ekki að safnast fyrir. Við mælum með VÄRDA viðarolíu til viðhalds.
Akasía býr yfir djúpum brúnum lit og einkennandi viðarmynstri. Hún er afar endingargóð og varin fyrir rispum og vatni, tilvalin fyrir mikla notkun. Akasía dökknar með aldrinum.
Til notkunar innan- eða utandyra.
Stóllinn passar vel við stóra og endingargóða NORRMANSÖ borðið fyrir fullbúið útiborðsett. Selt sér.
Hægt er að stafla allt að þremur stólum saman, ef fleiri stólum er staflað er hætta á að þeir velti.
Lengd: | 54 cm |
Breidd: | 46 cm |
Hæð: | 46 cm |
Heildarþyngd: | 3,91 kg |
Nettóþyngd: | 3,84 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 113,3 l |
Lengd: | 54 cm |
Breidd: | 50 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 1,24 kg |
Nettóþyngd: | 1,19 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 25,6 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 405.110.80
Vörunúmer | 405.110.80 |
Vörunúmer 405.110.80
Hámarksþyngd: | 110 kg |
Breidd: | 48 cm |
Dýpt: | 52 cm |
Hæð: | 83 cm |
Breidd sætis: | 43 cm |
Dýpt sætis: | 40 cm |
Hæð sætis: | 45 cm |
Vörunúmer: | 405.110.80 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 54 cm |
Breidd: | 46 cm |
Hæð: | 46 cm |
Heildarþyngd: | 3,91 kg |
Nettóþyngd: | 3,84 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 113,3 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 54 cm |
Breidd: | 50 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 1,24 kg |
Nettóþyngd: | 1,19 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 25,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls