Hentar fullkomlega á svalirnar þínar, eða í önnur lítil rými, þar sem hægt er að fella bæði stólana og borðið saman og geyma.
Bönd halda sessunni á sínum stað.
Sessan er endingargóð því það má snúa henni við.
Liturinn helst mjög lengi þar sem efnið hefur mikla ljósfestu.
Bæði borðið og stóllinn koma samsett, svo þú getir tekið settið strax í notkun.
Borðið og stóllinn eru endingargóð og auðveld í viðhaldi, þar sem þau eru gerð úr duftlökkuðu stáli.