Hentar vel í garðinum, á veröndina eða svalirnar.
Til þess að húsgagnið endist lengur og svo þú getir notið náttúrulegs viðarins er búið að meðhöndla viðinn með nokkrum lögum af hálfgegnsæju viðarbæsi.
Þú getur gert bekkinn þinn enn þægilegri og persónulegri með því að bæta við púða í þeim stíl sem þér hentar.
Tveggja sæta bekkur hentar vel við borð eða einn og sér á svölunum, veröndinni eða í garðinum.
Þægilegur stóll með veðurþolnum rimlum úr endingargóðum harðvið.
Tekur lítið pláss þar sem þú getur lagt bekkinn saman.