Loftopið dregur úr þrýstingi og kemur hreyfingu á loftið.
Stöng sólhlífarinnar er úr áli sem þýðir að hún ryðgar ekki.
Efnið veitir góða vernd gegn útfjólubláum geislum þar sem það er með UPF (Ultraviolet Protection Factor) gildið 25+, sem þýðir að það stöðvar 96% af útfjólublárri geislun sólarinnar.
Franskur rennilás heldur efninu til haga þegar það er tekið niður.
Þú getur léttilega opnað og lokað sólhlífinni með því að toga í handfangið. Sólhlífin læsist sjálfkrafa þegar hún er opin.
Það er lítið mál að halda sólhlífinni hreinni þar sem þú getur fjarlægt hana og þvegið í vél.