8.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
IGGÖN
Sólhlífastandur er kannski ekki það fyrsta sem þú hugsar um þegar þú ert að skipuleggja svalirnar eða veröndina. En hann skiptir þó gríðarlega miklu máli þegar kemur að því að njóta sumarsins á útisvæðinu þínu. IGGÖN sólhlífastandur með sandpokum er lítill en mikilvægur aukahlutur fyrir notalegt athvarf.
„Við ákváðum að að hanna sniðugan sólfhlífastand sem hentar öllum sólhlífum,“ segir Gunilla Hansson, vöruhönnuður. „Þá þarftu ekki að velja á milli ólíkra tegunda. Þess í stað getur þú einbeitt þér að sólhlífinni, húsgögnunum og öllu hinu sem gera útisvæðið notalegt.“ Áður voru aðeins sólhlífastandar úr steypu og plasti í vöruúrvalinu okkar. Þeir voru góðir og gerðu það sem þeir áttu að gera. „En það er ekki mjög umhverfisvænt að ferja þunga steypu á milli landa. Svo var einnig erfitt fyrir viðskiptavinina að flytja þá heim,“ útskýrir Gunilla.
IGGÖN er allt annað en erfitt viðureignar. Hann samanstendur af málmgrunni og textílpokum sem þú getur tekið með þér heim í litlum kassa. Þú fyllir pokana af sandi og krækir þeim saman þannig að þeir liggja stöðugir og halda málmgrunninum á sínum stað. Ytra gráa efnið á pokunum hrindir frá sér vatni og er að mestu endurunnið. „Við prófuðum pokana úti í heilan vetur og þó þeir voru í regni, vindi og snjó þá litu þeir ennþá vel út eftir veturinn,“ segir Gunilla.
IGGSJÖN er stöðugur og áreiðanlegur og gerir nákvæmlega það sama og hefðbundinn sólhlífastandur. Hann er þó mun þægilegri viðureignar og auðvelt að færa hann til. Þú einfaldlega lyftir upp pokunum á höldunum, færir sólhlífina og setur pokana aftur niður. IGGSJÖN er einnig mýkri. „Sandfylltir pokarnir eru mjúkir viðkomu. Jafnvel þó þú eða aðrir í fjölskyldunni rekið tærnar í pokana þá er það ekki eins sárt eins og að rekast í steypu.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Sólhlífarstandurinn endist vel og lengi því efnið í sandpokunum upplitast ekki og má fara í þvottavél.
Gráir sandpokarnir hafa hlutlaust útlit og falla því vel inn í umhverfið.
Passar á allar IKEA sólhlífar. Með standinum fylgja tveir pokar fyrir sand.
Standurinn undir pokunum er úr endingargóðu ryðfríu stáli.
Vörunúmer 505.858.48
1 pakkning(ar) alls
Passar á allar IKEA sólhlífar.
Þú þarft minnst 30 kg af sandi í hvern poka.
Fylgdu samsetningarleiðbeiningunum um hvernig á að koma sandpokum fyrir á sólhlífarstandinum.
Lengd: | 90 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 3,15 kg |
Nettóþyngd: | 2,93 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 7,1 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 505.858.48
Vörunúmer | 505.858.48 |
Vörunúmer 505.858.48
Breidd: | 60 cm |
Dýpt: | 60 cm |
Hámarksþvermál stangar: | 38 mm |
Lágmarksþvermál stangar: | 32 mm |
Vörunúmer: | 505.858.48 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 90 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 3,15 kg |
Nettóþyngd: | 2,93 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 7,1 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls