Þú getur einfaldlega hrist vatnið af eftir létta rigningu þar sem áklæðið hrindir frá sér vatni.
Liturinn helst mjög lengi þar sem efnið hefur mikla ljósfestu.
Rennilás auðveldar þér að taka púðaverið af.
Þú getur breytt útlitinu á útisvæðinu þínu þegar þér hentar með lausum FRÖSÖN áklæðum.
Þú getur fest púðann við legubekkinn með teygjunni. Þú þarft ekki að binda neitt, settu bara plastpinnann í gegnum lykkjuna.