Þú getur einfaldlega hrist vatnið af eftir létta rigningu þar sem áklæðið hrindir frá sér vatni.
Liturinn helst mjög lengi þar sem efnið hefur mikla ljósfestu.
Rennilás auðveldar þér að taka púðaverið af.
Þú getur breytt útlitinu á útisvæðinu þínu þegar þér hentar með lausum FRÖSÖN áklæðum.
Það getur verið þreytandi að leita að smáhlutum sem falla á milli púða í garðsófanum. Þú getur komist hjá því með því að gera tvo púða að einum með þessu áklæði.