3.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
KUDDARNA
Þegar við framleiðum vörur úr endurunnu pólýester fá PET-flöskur og annað úr pólýester nýtt líf í hlutum eins og vefnaðarvörum, kössum, eldhúsframhliðum og jafnvel ljósum. Þegar þú notar þessar vörur færð þú sömu gæði og virkni og frá vörum úr nýju pólýester. Að sjálfsögðu eru þessar vörur jafn hreinar og öruggar og aðrar vörur. Það sem er samt allra best er að þú stuðlar einnig að minni hráefnisnotkun.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Hægt er að taka áklæðið af og þvo í vél, auðvelt að halda hreinu og fersku.
Liturinn helst lengur eins og nýr þar sem púðaverið er litekta.
Dope-litunartækni notar minna af vatni og litarefnum ásamt því að gefa betri litfestu en hefðbundin litunartækni.
Sessan helst á sínum stað því neðri hliðin er stöm.
Vörunúmer 404.111.08
1 pakkning(ar) alls
Besta leiðin til að lengja endingartíma vörunnar er að hreinsa hana reglulega og geyma á þurrum, köldum stað innandyra eða í geymslupoka eða hirslu þegar hún er ekki í notkun. Vertu viss um að púðinn sé örugglega þurr áður en þú setur hann í geymslupoka eða hirslu.
Passar í NÄMMARÖ, SOLLERÖN og SEGERÖN sætiseiningar.
Hægt er að bæta við TOSTERÖ eða VÄTTERSÖ hirslu.
Lengd: | 62 cm |
Breidd: | 62 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 1,01 kg |
Nettóþyngd: | 1,01 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 37,3 l |
Vörunúmer 404.111.08
Vörunúmer | 404.111.08 |
Vörunúmer 404.111.08
Breidd: | 62 cm |
Dýpt: | 62 cm |
Þykkt: | 8 cm |
Vörunúmer: | 404.111.08 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 62 cm |
Breidd: | 62 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 1,01 kg |
Nettóþyngd: | 1,01 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 37,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls