Úr akasíu, harðgerður og endingargóður efniviður sem hentar utandyra.
Þegar borðið er samanbrotið myndast geymslustaður fyrir tvo samanbrotna stóla.
Hillan er sniðug fyrir hluti eins og skálar með snarli eða plöntur.
Húsgagnið er úr akasíu, sem er náttúrulegur, endingargóður og slitsterkur harðviður vegna mikils þéttleika.
Auðvelt er að fella borðið saman og það hentar því á litlar svalir.
Tveir einstaklingar geta setið við borðið og notið góðrar máltíðar eða kaffsopa.
Til að lengja endingartímann og til að þú getir notið náttúrulegrar fegurðar viðarins hefur varan verið formeðhöndluð með viðarbæsi.