Hringlaga borð auðveldar fólki að spjalla saman þar sem það sér hvert annað auðveldlega.
Úr gegnheilum akasíuvið, endingargóðu og sterku hráefni sem verður fallegra með árunum.
Fallega brúnt hringborð með sígildu og glæsilegu yfirbragði.
Viðurinn hefur verið meðhöndlaður til að vernda hann gegn geislum sólarinnar, rigningu, blettum og öðru.
Bættu við fleiri vörum úr NÄMMARÖ línunni til að skapa notalegt og samræmt útisvæði þar sem þú getur borðað, slakað á og notið samveru vina og fjölskyldu.